Laugardagur, 22. apríl 2006
Haldið þið ekki að blogfærsluni minni var breytt!
Einhver stjórnandi kom hérna inn og breytti blogfærsluni minni bara vegna þess að ég var að prufa nýja virkni í vefnum, Maður fær ekki að benda vinum sínum á fréttir í friði án þess að einhver kemur og er með æsing og djöfulsins yfirgang, nei, veistu, farðu í rassgat.
Annars gekk nú sundkeppnin ágætlega náði ca. þeim tímum sem ég ætlaði mér, 33,37 í 50 flug og 30,7 í 50 Skrið, pínu fúll yfir að fara ekki undir 30 Sek í skriðinu en það verður að hafa sig
Athugasemdir
Eftir 4 mánaða æfing er þetta fyrsta keppnið þitt í fimm ár. Þú mátt vera meira en ánægður með þessum frábærum árángi!
Korinna Bauer, 22.4.2006 kl. 11:00
Sæll, færslunni þinni var nú ekki breytt, hún var bara aftengd fréttinni sem hún var tengd, því þetta virtist vera færsla alveg ótengd fréttinni. Endilega bloggaðu um allar þær fréttir sem þér sýnist, en þessi fítus er jú ætlaður til málefnalegrar umræðu um fréttirnar, ekki tilrauna -- leiðinlegt ef þú tókst þetta illa upp.
Steinn E. Sigurðarson, 22.4.2006 kl. 15:14
Þeir eru bara a cencora bloggið manns!
Össssss!!!!!
Hjalti G. Hjartarson, 22.4.2006 kl. 18:55
Ég gerði heimild í einhverja frétt en skrifaði ekkert "Málefnalegt"
Hjalti G. Hjartarson, 23.4.2006 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.