Föstudagur, 21. apríl 2006
Keppni á eftir
Jæjja, keppni á eftir, karlinn á að synda 50 Flugsund og 50 Skriðsund í eftirmiddag...
Stuttar og góðar vegalengdir... stefnum á tíma undir 30 sek í skriðsundinu, það ætti nú að hafast með því að reyna vel á sig. Flugsundið þar vill ég vera í kringum 32 sek í mesta lagi.
Svo fór karlinn í ljósmyndaferð í gær, fórum suðurlandið endilangt, Mazdann alveg sannaði sig og stóð sig með príðum, ég tók sjálfsmynd hjá reynisdröngum.
Mjög ánægður með þessa viðbót í seríuna sem má finna hér
Set inn fleiri myndir og gef ykkur updates í kvöld með tímana.
Athugasemdir
ohh þú ert nottla bara snillingur, .. hvílík snilldarmynd sem þetta er :D
vala Pálmadóttir (IP-tala skráð) 21.4.2006 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.