Föstudagur, 10. nóvember 2006
Árni Jónsen og Russel Crowe
Er eithvað að marka svona stuðningsyfirlýsingar ef þetta eru vinnubrögðinn?
Ef einhver sér mig styðja Árna (ég er nú næstumþví jafn sætur og Russel Crowe) þá er það bókað bara til að fá að nota mynd af mér.
Russel Crowe á meðal stuðningsmanna Árna Johnsen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er fyndið og skemmtilegt. Kostulegur húmor. Spurning hvort hann virki á alla. :)
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 10.11.2006 kl. 13:06
Spurning hvort þetta sé fyndið og skemtilegt eða í nágreninu við undirskriftafölsun?
Mér fynnst þetta allavega bara asnalegt.
Og samt er ég nú sjálfstæðismaður og með einstaklega góða kímnigáfu.
Hjalti G. Hjartarson, 10.11.2006 kl. 13:16
Er alveg sammála þér. Svona myndi allavega ekki virka á mig í svona kjöri. Einhverjum finnst þetta eflaust fyndið, en væntanlega fleirum frekar súr húmor.
Stefán Friðrik Stefánsson, 10.11.2006 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.