58% skattar?

Góður bloggari hérna inni á Moggablogginu reiknaði það út eftir svörum Steingríms J. Sigfússonar í kastljósinu í gærkveldi að ef hann ætlaði að fá meirihluta þeirra hluta sem hann nefndi í gegn ef þeir komast til valda.

 

Ja þá yrði skattprósenta á íslandi ca. 58% fyrir menn í sæmilegri vinnu.

 

 Ég held að ég fylgi bönkunum úr landi ef að þeir (VG) komast í ríkisstjórn

 Er ekki hægt að stoppa þetta einhvern veginn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú Hjalti minn, það er einmitt bara alls ekkert mál að stöðva þetta, það kallast að fara kjósa og þú getur einmitt gert það 12. maí eins og þorri landsmanna.

Eða verið ofursvalur jafnvel á því og gert það nú þegar, eins og ég er búinn að gera :D

En í sannleika sagt, þá er þetta svosem ekki sterk lausn, þar sem fáir hinna flokkanna eru að bjóða eitthvað krassandi. Samfylkinging skartar Ingibjörgu Sólrúnu sem er fífl Íslands. Sjálfstæðið er með menn eins og Björn Bjarnason og Árna Johnsen sem eiga frekar heima læstir inni en á þingi. Framsókn er jafn deyjandi eins og bændastéttin, Íslandshreyfingin ætlar sér ekki neitt, nema stoppa álver, og það þarf einfaldlega meira til ef þú ætlar að stjórna landi, og Ómar er skemmtikraftur en ekki stjórnmálamaður og að lokum eru það frjálslyndir, sem fæst orð bera kannski minnsta ábyrgð, enda engin þörf að ræða klúðrið á þeim bæ.

Semsagt..... flytja úr landi er hugsanlega besta lausnin á þessu öllu saman.

Óskar (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 07:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband