Allir 5 að mótmæla! Eða voru það 50?

Þessar mótmælamyndir sem hafa verið á MBL að undanförnu hafa verið svo hrikalega slakar.

50 að mótmæla, og þá er tekið mynd af 3 af þeim og kanski því sem verið er að mótmæla í bakrunni. Afhverju ekki sýna hvernig mótmælin eiginlega litu út, sýna hvað var mikið af fólki og svo framvegis.

 

Mér fynnst þetta slatta slappt hjá MBL.is allavega. 


mbl.is Tugir mótmæla lagningu tengibrautar um Álafosskvos
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ágætt dæmi um "skekktan" fréttaflutning, líkt og þann sem tröllríður nú enskumælandi fjölmiðlum. Vonandi er þetta ekki vísir að því sem koma skal.

Guðmundur Ásgeirsson, 31.1.2007 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband